Hnetusmjörsnammi með pekanhnetum og súkkulaði

Hnetusmjörsnammi með pekanhnetum og súkkulaði

Ég elska hránammi og það er afar þægilegt að eiga svona gúmmelaði í frystinum þegar manni langar í sæta bita eftir mat. Þetta getur maður borðað með góðri samvisku, í hófi að sjálfsögðu. Pekan lagið: 6 stórar, mjúkar döðlur (Medjool)

Hnetusmjörs- og súkkulaðismákökur

Hnetusmjörs- og súkkulaðismákökur

Þessar eru ansi góðar og eru hveitilausar, eggjalausar og vegan. Það er mjög fljótlegt og einfalt að gera þær. Þetta er uppskrift fyrir 12 stk en spurning að tvöfalda uppskriftina því þær eru fljótar að klárast. Alveg óþarfi að nota

Sælumolar

Sælumolar

Þessir molar eru syndsamlega góðir og upplagt að eiga í kæli/frysti þegar sætindapúkinn gerir vart við sig. Þó innihaldsefnin séu mörg þá tekur ekki langan tíma að gera molana. Þetta er sannkallað hollustugotterí sem má borða með góðri samvisku. 1

Litlar kókos-kasjúkökur

Litlar kókos-kasjúkökur

Það er vegan veitingastaður sem ég fer á öðru hverju hér í Montreal sem heitir Aux Vivres og þeir voru með svakalega góðan eftirrétt sem ég fékk mér oft: coconut cashew pie. Því miður þegar ég fór síðast sá ég

Hægeldað baunachili

Hægeldað baunachili

Þetta er eitt besta grænmetischili sem ég hef smakkað. Það er hægt að gera það í venjulegum potti og láta malla á lágum hita í allavega 1 og hálfan tíma, en það er enn betra að gera það í slow-cooker

Hollar orkustangir

Hollar orkustangir

Það er sniðugt að gera svona um helgar til að eiga hollt snarl fyrir vikuna. Uppskriftin er úr bókinni Oh she glows sem ég mæli eindregið með. Þó það séu mörg innihaldsefni þá tekur ekki langan tíma að gera þetta, og

Afrísk hnetusúpa

Afrísk hnetusúpa

Æðislega góð súpa sem er frábær til að hlýja sér á köldum haustkvöldum. Hún er glútenfrí, vegan og allskonar holl. 1 tsk ólífuolía 1 meðalstór laukur, smátt skorinn 3 hvítlauksgeirar, kramdir 1 rauð paprika, smátt skorin 1 jalapeno, fræhreinsað (ef vill)

Stökkar smákökur með möndlusmjöri og súkkulaðibitum

Stökkar smákökur með möndlusmjöri og súkkulaðibitum

Glútenfríar, stökkar og góðar smákökur. Ég hefði ekki giskað á að þetta væru einhverjar voðalega hollar smákökur ef ég smakkaði þær í blindni en þær eru alveg í hollari kantinum miðað við smákökur. 1 msk mulin hörfræ 1/4 bolli (60

Dásamlegt kókosnammi

Dásamlegt kókosnammi

Það tekur enga stund að gera þetta dásamlega kókosnammi og það er frábært að eiga í ísskápnum þegar manni langar í eitthvað sætt. Það er hægt að gera nokkrar útgáfur: hreint kókos, súkkulaði (með kakó) eða hreint kókos og hjúpa

Jarðarberja- og súkkulaði hrákaka

Jarðarberja- og súkkulaði hrákaka

Uppskrift frá Vanilla & lavender Botninn: 1 bolli möndlur (lagðar í bleyti í 1-2 tíma) 1 bolli pekanhentur (lagðar í bleyti í 1-2 tíma) 1 bolli döðlur (lagðar í bleyti í ca hálftíma) 1/2 bolli apríkósur 200 gr af dökku