Toblerone ís

6 eggjarauður
1 dl. púðursykur
500 ml rjómi
1 -2 tsk vanilludropar
100 – 150 gr. Toblerone

– – – – – – – – – – – –

Eggjarauður, púðursykur og vanilludropar þeytt vel saman.
Rjóminn þeyttur (ekki alveg stífþeyttur) og súkkulaði er saxað niður og hrært saman við blönduna með sleif. Frystið í sólarhring.


Líkar uppskriftir

Athugasemdir

Engar athugasemdir ennþá

Vertu fyrst(ur) til að skrifa athugasemd skrifa athugasemd við færslu

Skrifa athugasemd