Vikumatseðill, vika 45

Í þessari viku er Ljúffeng mexíkósk kjúklingasúpa, Grænmetis- og kjúklingabauna Korma (til að við fáum nú örugglega grænmetisskammtinn fyrir vikuna), Burrito í ofni með hakki, Kjúklingur í pekanhnetu raspi sem er mjög einföld og þægileg uppskrift og að lokum Indverskur hakkréttur sem ég lærði að gera á indversku matreiðslunámskeiði. Með sunnudagskaffinu er svo hægt að gera mömmudraum sem er týpísk íslensk skúffukaka.

Sætindi:
Mömmudraumur


Líkar uppskriftir

Athugasemdir

Engar athugasemdir ennþá

Vertu fyrst(ur) til að skrifa athugasemd skrifa athugasemd við færslu

Skrifa athugasemd