Pizzur og pasta Ýmislegt

Einföld og fljótleg pizzasósa

Gæti ekki verið einfaldari…

Kramdir tómatar í dós (ground tomatoes), eins mikið og þið þurfið á pizzuna
þurrkað oregano
þurrkuð basillika
hvítlauksduft
laukduft
salt og pipar
smá sykur

Setjið tómatana í skál og bætið kryddunum út í og smakkið til eftir smekk.


Please follow and like us: