Twix heilsunammi (vegan)
Þetta heilsunammi minnir svolítið á Twix en er hollari útgáfa og inniheldur hrein innihaldsefni eins og möndlumjöl, hlynsýróp og dökkt súkkulaði.
Browsing Category
Þetta heilsunammi minnir svolítið á Twix en er hollari útgáfa og inniheldur hrein innihaldsefni eins og möndlumjöl, hlynsýróp og dökkt súkkulaði.
Fljótlegar og einfaldar smákökur sem er meira að segja hægt að borða í morgunmat. Eina sætan kemur úr bönunum og döðlum.
Mjög haustleg uppskrift sem svíkur ekki. Uppskriftin er glútenfrí og án mjólkurvara.
Einfaldar og bragðgóðar múffur í hollari kantinum. Þær eru glútenfríar og innihalda ekki mjólkurvörur eða hvítan sykur.
Gott að eiga í frystinum þegar súkkulaðiþörfin kallar. Uppskriftin er vegan, glútenfrí og inniheldur ekki mjólkurvörur.
Þægilegt að gera um helgi og borða í morgunmat út vikuna eða eiga sem snarl með kaffinu. Geymist í 5 daga í ísskáp eða 3 mánuði í frysti.
Mjög einfaldar, fljótlegar og góðar. Upplagt að bera fram með hlynsýrópi og berjum til dæmis. 2 1/2 bolli heilhveiti eða …
Ég elska hránammi og það er afar þægilegt að eiga svona gúmmelaði í frystinum þegar manni langar í sæta bita …
Þessar eru ansi góðar og eru hveitilausar, eggjalausar og vegan. Það er mjög fljótlegt og einfalt að gera þær. Þetta …
Þetta er svona laumuhollustubrauð, þar sem það er fullt af kúrbít í því en ekki víst að allir fatti það …