Twix heilsunammi (vegan)
Þetta heilsunammi minnir svolítið á Twix en er hollari útgáfa og inniheldur hrein innihaldsefni eins og möndlumjöl, hlynsýróp og dökkt súkkulaði.
Browsing Tags
Þetta heilsunammi minnir svolítið á Twix en er hollari útgáfa og inniheldur hrein innihaldsefni eins og möndlumjöl, hlynsýróp og dökkt súkkulaði.
Fljótlegar og einfaldar smákökur sem er meira að segja hægt að borða í morgunmat. Eina sætan kemur úr bönunum og döðlum.
Mjög haustleg uppskrift sem svíkur ekki. Uppskriftin er glútenfrí og án mjólkurvara.
Gott að eiga í frystinum þegar súkkulaðiþörfin kallar. Uppskriftin er vegan, glútenfrí og inniheldur ekki mjólkurvörur.
Þægilegt að gera um helgi og borða í morgunmat út vikuna eða eiga sem snarl með kaffinu. Geymist í 5 daga í ísskáp eða 3 mánuði í frysti.
Þessar eru ansi góðar og eru hveitilausar, eggjalausar og vegan. Það er mjög fljótlegt og einfalt að gera þær. Þetta …
Bollakökur sem maður fær í bakaríum eru svo dísætar að ég á erfitt með að fá mér þannig lengur (ég …
Nú er ég komin í súpustuð aftur eftir sumarið og prófaði þessa súpu og get alveg mælt með henni. Upplagt er …
Með því að sameina hafra og bláber þá erum við komin með ofur-morgunmat. Hafrar innihalda leysanlegar trefjar sem lækka blóðsykurinn …
Þessi uppskrift kemur úr bók með uppskriftum fyrir betri blóðsykur og er því hentug fyrir sykursjúka. Hún inniheldur blöndu af …