Twix heilsunammi (vegan)
Þetta heilsunammi minnir svolítið á Twix en er hollari útgáfa og inniheldur hrein innihaldsefni eins og möndlumjöl, hlynsýróp og dökkt súkkulaði.
Browsing Tags
Þetta heilsunammi minnir svolítið á Twix en er hollari útgáfa og inniheldur hrein innihaldsefni eins og möndlumjöl, hlynsýróp og dökkt súkkulaði.
Gott að eiga í frystinum þegar súkkulaðiþörfin kallar. Uppskriftin er vegan, glútenfrí og inniheldur ekki mjólkurvörur.
Mjög einfaldar, fljótlegar og góðar. Upplagt að bera fram með hlynsýrópi og berjum til dæmis. 2 1/2 bolli heilhveiti eða …
Ég elska hránammi og það er afar þægilegt að eiga svona gúmmelaði í frystinum þegar manni langar í sæta bita …
Þessar eru ansi góðar og eru hveitilausar, eggjalausar og vegan. Það er mjög fljótlegt og einfalt að gera þær. Þetta …
Þessar eru ekki flóknar og er hentugt að eiga í frystinum þegar manni langar í eitthvað sætt eftir matinn. Þær …
Þessir molar eru syndsamlega góðir og upplagt að eiga í kæli/frysti þegar sætindapúkinn gerir vart við sig. Þó innihaldsefnin séu …
Þessi réttur er ætlaður fyrir slow cooker (hægeldunarpott) en gengur líka í venjulegum potti með smá breytingum. Afar holl og …
Það er vegan veitingastaður sem ég fer á öðru hverju hér í Montreal sem heitir Aux Vivres og þeir voru …
Þetta er tilvalið að eiga við höndina þegar manni langar í eitthvað sætt en vill ekki sprengja kolvetnakvótann. Það er …