250gr heilar möndlur í hýði
1 msk ólífuolía
1 tsk cumin, malað
1 tsk paprikuduft
1/3 tsk salt
1/3 tsk cayennepipar
———————————————-
Hitaðu ofninn í 190°C (375°F). Settu möndlur, olíu, cumin, paprikuduft, salt og caeyenne pipar í skál og blandaðu vel saman. Dreifðu úr þessu á bökunarpappír á ofnplötu og bakaðu í ofni þar til léttristað, eða um 10 mínútur. Láttu kólna alveg.
Please follow and like us: