Kökur Sætindi

Íslenskar pönnukökur

25 gr smjör
3 dl hveiti
1/2 tsk lyftiduft
1-2 msk sykur
1/4 tsk salt
1-2 egg
4-5 dl mjólk
1/4 tsk vanilludropar

———————————–

Smjörlíkið er brætt og látið kólna, þurrefnin sigtuð saman í skál.
Helmingnum af mjólkinni er bætt út í og hrært í kekkjalausan jafning.
Eggin eru látin í, síðan það sem eftir er af mjólkinni ásamt dropunum. Smjörlíkinu er hrært saman við.

Pannan er hituð á miðstraum.


Please follow and like us: